blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, október 04, 2003

Jæja svona er þetta barasta. Ég hef ekkert verið að skila af mér undanfarið enda búinn að vera hálf hugmyndalaus um skrif og þess háttar. Það hefur legið illa á mér uppá síðkastið og ég hefi mátt þola töluvert mótlæti. Stundum langar mig til að drapa náunga minn en ef ekki þá langar mig bara til að svíða hann dálítið. Lífið er tussa og af þeim sökum verður maður að berjast eins og skepna til að verða ekki undir og enda sem fillibytta eða geðsjúklingur á Hlemmi. Ég ætla líka að reyna að bæta aðeins stemminguna hjá mér á andlega sviðinu því að hún er ekki nógu góð. Nenni ekki að ræna farþega flugvél og hrapa henni á stjórnarráðið eða labba í sjóinn. Nei nei þetta er kannske ekki svona slæmt að maður þurfi að farga sér en það má kannske leigja sér góðran hest og ríða á honum niður Laugarveginn með beitta sveðju í hönd og fara að höggva mann og annan. Fólk er fífl

Engin ummæli: