blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, október 02, 2004

NAPALM DEATH OG KAFFI

Er mikið að hlusta á Napalm Death og Sepultura þessa dagana. Enda snilldar bönd um að ræða. Svo má ekki gleyma að kaffi og Sæmundur er gott með þessu.
Svo fer maður að verða búinn í fæðingarorlofinu og þá tekur fiskurinn við.
Annars langar mig helvíti mikið á sjóinn.
Brútus


Engin ummæli: