blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, febrúar 18, 2005

SATYRICON ER SNILLD DJÖFULSINS

Ég byrjaði að hlusta á Satyicon fyrir nokkrum misserum en það var ekki fyrr en Flosi var eitthvað að fjalla um þessa hljómsveit að ég náði í nokkur lög með þeim. Ég læt vel af þessu frábæra gengi. Svona á dauðarokk að vera. Ennne... Annars er ég búinn að klára bókina um hinn geðsjúka Elling sem er dágóð skemmtun. Er núna að lesa, Ævi og ástir kvenndjöfuls.

Svo var hann Eiður smári að keyra fullur. Það hafa blöðin blásið upp. Ég skil ekki hvað blöðin eru að blása þetta upp. Mér er svo andskotans sama þótt dreng helvítið sé að kera fullur. Öllum er sama, nema kannski mamma hans og Sveppi.
Jóndi er hérna

Engin ummæli: