blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, júní 03, 2005

HVER VEIT ?

Image hosted by Photobucket.com
Jón bóndi sýnir Gránu sitt heilagasta

Ég var að spá í að skrifa gælpasögu sem skeður í samtímanum á Íslandi. Var búinn að skrifa 30 blaðsíðna uppkast en þetta var allt of stolið. Svo af tilviljun las ég eina glæpasögu og komst að því að sagan sem ég skrifaði var sú saga sem ég var að lesa. Þannig að ef ég hefði haldið áfram með söguna þá hefði ég skrifað sögu sem var löngu skrifuð.
Ég er svo misheppnaður.

Engin ummæli: