blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, október 15, 2005

Glæpasaga
/>Af tilviljun datt mér í hug spennuflétta. Ákveðinn söguþráður sem ég fékk í kollinn og fór því að pæla þetta dálítið út og suður. Hugsanlegt að þetta sé efni í glæpasögu en ég er búinn að hugsa þetta svolítið afturábak og er það alveg magnað hvað hægt er að gera einfalda hluti flókna og það á einfaldan hátt.
Helst þyrfti ég að fara betur oní saumana á sjálfri fléttuni og svo er að skapa persónur og svoleiðis drasl.
Veit ekki hvað verður úr þessu. Myndir þú kaupa glæpasögu eftir mig ?