blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

þriðjudagur, janúar 03, 2006

Það sem ég þoli ekki

Já, það sem ég þoli ekki er eftirfarandi:

* Þegar einhver potar eða togar í peysuna mína til að ná athygli minni.
* Enska boltann.
* Leonci.
* Þegar einhver er að trufla mig meðan ég tala í símann.
* Drasl í bílnum mínum.
* Konu sem rekur ónefndan skemmtistað á Akureyri.
* Tölvuvírusa.
* læti.
* Óþægar kýr.
* Hund nágrannans.
* Stefið í Speglinum(Þáttur á rás 1 eða2).
* Þegar ég er að posta bloggi og netið hrynur u.þ.b. 1 sek. áður.
* Kólnað kaffi.
* Þjófa
* Popup
* Að detta á svelli.
* Klámmyndir með sænskum texta.

Engin ummæli: