blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

miðvikudagur, ágúst 09, 2006

Hringdu seinna ég er upptekinn

Hvað er málið með símann minn. Það hringir aldrei neinn í hann. En ég varð MJÖG upptekinn um daginn í sirka 3 klukkutíma og ég er MJÖG sjaldan eitthvað upptekinn og það hringdu ALLIR í mig. Gamlir kunningjar "blessar, ætlaði bara að heyra í þér hljóðið". Gallup hringdi á þessu umrædda tímabili og svo var hringt í mig 3svar út af vinnuni sem aldrei skeður. Ég bað alla vini og kunningja að hringja í mig um kvöldið en það hefur enginn hringt síðan þetta skeði.
Alveg ótrúlegt.

Engin ummæli: