blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

fimmtudagur, apríl 01, 2010

Gott að svolgra

Fór í Kost um daginn. Skemmtileg verzlun sem Kostur er. Ég rakst á bretti með Kool-Aid. Þetta er svona amerískur svali það sem litarefnið er bragðmeira en bragðiefnið í drykknum. Það er ágætt að sulla þessu í sig. Já, já ég er hrifinn af litarefnis svaladrykkjum. Þeir minna á góðærisárin þegar menn leyfðu sér að fara til bandaríkjanna og spreða þar dollurum á alla vængi. Helvítis rugl. Jæja en þið skulið prufa þetta þegar nýjasta sending kemur ég veit ekki hvenær. Þið verðið að fylgjast bara með. Hægðirnar verða grænar af þessu.
-------------------------------
Já maður verður að standu undir væntingum þeirra sem finnst gaman að flækjast á hin og þessi mp3blogg. Jæja ég hef ekkert frekar að segja. Páskarnir eru bara að koma og ég er að komast í stuð til að rífa kjaft.

Flash Cadillac & The Continental Kids - At The Hop

Engin ummæli: