blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, desember 17, 2011

Eitthvað út í snjóinn

Er alveg að fíla skammdegið, því að myrkrið er alltaf gott. Nóg um það. Það er búið að skipta um alla glugga í húsinu og setja upp nýja eldhúsinnréttingu. Garðrólan er komin á sinn stað og úti-arninum hef ég plantað niður fyrir framan hana. Þá er hægt að setjast niður og hlýja sér í öllu froztinu með kakó við heitan eldinn.
Jæja nú ætla ég að setjast uppí jeppann minn og keyra út í snjóin.

Engin ummæli: