blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

þriðjudagur, ágúst 09, 2005

Cast Away

Eins og menn vita, þá þá er mikið horft á vídeó um borð í skipum. Ég var að enda við að horfa á myndina Cast Away, þar sem Tom Hanks skartar aðalhlusverki.
Þegar ég var búinn að horfa á myndina þá var eitthvað sem fékk mig til að halda að póstflutningafyrirtækið FedEx hafi staðið fyrir gerð myndarinar. Allavega átt stóran þátt í að framleiða myndina.
Skil ekki af hverju.

Engin ummæli: