
Nú er svo komið að sumarstoppið er búið þannig að er þá barasta farinn á sjó. En það þarf ekki að örvænta vegna þess að tæknin og mín ástkæra systir, Hulda gerir mér kleift að blogga um borð. Ég mun því blogga af sama krafti af sjónum og ég hef gert á þurru landi.
Lifið heil.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli