blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

miðvikudagur, september 14, 2005

Muse já
Það er mikið af músík hérna á skipinu. Nóg af henni til að hlusta á á vaktinni, jammjamm. Svo var verið að þeyta einhverjum diski með Muse í spilaranum. Muse er stórgott band. Það verður ekki annað sagt. Þó leiðist mér eitt með söngvaranum. Þegar hann er að syngja á innsoginu. Það er eins og hann sé að reyna að kæfa sig á sönglinu stundum blessaður kallinn.
Æi ég veit það ekki

Engin ummæli: