blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

fimmtudagur, apríl 13, 2006

Eiturlyf og Helvíti

Jæja þá er maður búinn að fá afhenta íbúðina sem minns var að kaupa. Hlutirnir eru byrjaðir að tínast inn einn og einn í rólegheitunum. Formlega flyt ég samt ekki inn fyrr en um mánaðarmót. Bílskúrinn verður samt ekki afhentur fyrr en eftir viku. En ég er í þann mund að gera mig kláran í að fara að búa til eiturlyf í honum svo að ég fari nú auðvitað örugglega umsvifalaust til helvítis þegar ég drepst. En núna ætla ég að fara út að vinna í Crxinum mínum. Svo er það djöflamessa við Rauðhóla í kvöld kl. 23:30.
STUNDVÍSLEGA.

Engin ummæli: