blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, apríl 15, 2006

Leifarnar

Image hosting by Photobucket

Ég og Binni brói erum búnir að vera á chillinu í kvöld. Sýndi honum nýju íbúðina mína, svo gangsettum við aðeins Honduna og erum núna búnir að hanga í tölvuni heillengi. En núna ætlum við að fara og skjóta upp ýlutertu sem ég er búin að eiga síðan um áramót. Á reyndar enn eftir að skjóta upp fleiri tertum. Það eru Víti og Gullborgir en það verður gert við betra tækifæri.
Ég á alltaf flugeldaleifar sem gott er að nota á tyllidögum.

Engin ummæli: