blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, desember 14, 2007

Tennis

Meira helvítið að vera með tennisolnboga. Það er varla að maður geti keyrt bíl eða gert eitthvað lítilræði mann verkjar alltaf. Þetta helvíti er leikfang satans. En hvað sem því líður þá erum við félagarnir hérna á skipinu búnir að skreyta dallinn þveran og endilangan með seríum, músastigum og englahári. Það verður líka að vera jólastemming á sjónum.

Engin ummæli: