blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, apríl 14, 2008

Helvítið hann Nick Cave

Ég var að kaupa mér disk með Nick Cave. Hann er góður. Merkilegt. Fyrir hálfu ári vissi ég varla hver Nick Cave var og nú er hann orðinn í þvílíku uppáhaldi. Sei Sei

Á ég að segja þér söguna af henni Rögu, sem dró drögu, milli bús og hlöðu og skvetti upp undir sig rennblautri þvögu.
Kannski að ég segi þér söguna af henni Sönn, sem setti beran rassinn út í snjófönn.

Engin ummæli: