blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, mars 24, 2008

Páskarnir hafa verið með eindæmum indælir. Reyndar komst ég ekki norður eins og ég ætlaði mér, nema hálfa leiðina. Bíttar engu. Ég fer þá bara norður í næsta fríi.
Ég er nú búinn að sitja og horfa á þætti með SpongeBob SquarePants og er maður búinn að öskra úr hlátri yfir þessu. Meira ruglið.
Uhh... well. Núna eru svo akkúrat 2 mánuðir í Flórídaferðina. Alltaf gott að koma til Ameríku. Það er gott land. Þar getur maður fengið amerískar pancakes með smjöri og sírópi í morgunmat á veitingarhúsum. Uppáhaldið mitt. Hér getiði svo séð hvernim menn búa til pancakes.

Engin ummæli: