
En þetta er nú meira sumarfríið. Það er tussast á lappir svona einhverntímann eftir hádegi, fá sér eitthvað að éta og hanga í tölvunni. Ég þyrfti helzt að taka út veiðidótið mitt og stika upp að vatni og ná mér í soðið. Fara norður kannski. En nú ætla ég allavega að renna niður á Grensásveg og taka mér dvd og eitthvað nammi í leiðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli