blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

fimmtudagur, ágúst 21, 2008

Með drulluna

Ég er farinn á sjó. Gráminn er byrjaður aftur eftir gott sumarfrí. Var að koma heim eftir fyrsta túrinn. Keila, Langa, ýsa og grátlega lítið af Þorski. Allt er búið að gerast í þessu blessaða fríi mínu. Svo fer ég á sjó og borgarstjórninni bara steypt af stóli og búið að hræra öllu liðinu til. Hefði ég nú samt vilja hafa sama borgarstjórann áfram. Segi það nú bara.
Og nú er lag. Toby Keit er góður kántrýsöngvari.
LAG

Engin ummæli: