blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, október 05, 2008

Halelúja

Já já. Ég er á Djúpavogi. Voða gaman að vera þar. Vildi samt að ég væri heima sko. Annars er fólkið hérna ágætt. Maður er farinn að vera málkunnugur þónokkrum einstaklingum hérna. Jæja ég ætla um borð aftur og reyna að ræða eitthvað við kokkinn.

Engin ummæli: