blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

fimmtudagur, nóvember 27, 2008

HammerinnKammerinn

Þegar ég var sjö ára var þessi gaur idolið mitt. Á hverju föstudagskvöldi sátu menn negldir á stofugólfinu fyrir framan kassann berjandi augum á töffara töfaranna. Mér er alltaf minnisstætt atriðið þegar Hammerinn stökk út um glugga á 12tu hæð og inn um þann næsta sem var á móti.

Engin ummæli: