blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

miðvikudagur, desember 10, 2008

Uppátæki

Einhver hengdi upp þessa vísu í stakkageymslunni hjá okkur um borð.

Þótt veraldargengið sé valt
og veðrið andskoti kalt.
Með góðri kellingu,
Í réttri stellingu
Bjargast yfirleitt allt.

Kona nokkur sagði mér sögu af litlu harmonikkuballi sem eitt sinn var haldið upp í sveit. Eftir töluvert spil tóku harmonikkuspilararnir sér pásu og allir á ballinu foru út í leikinn Hlaupa í skarðið. Svo leið langur tími þangað til að harmonikkuspilararnir gátu loksins farið að spila aftur á nikkurnar en þeir höfðu auðvitað verið of önnum kafnir við að hlaupa í skarðið.

Lisa Nilsson - En kort en lang