blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, desember 07, 2009

Þvílkíkt spennufall

Gat ekki staðið í því að blogga alla síðustu viku vegna svo mikilla djöfulsins anna að þegar allt var um garð gengið þá í spennufalli, ældi ég stjórnlaust út um allt og fékk svo ræpukast á eftir og drullaði alveghreint óskaplega. Um helgina var ég svo að hamast í laufabrauði sem var nú mjög gaman.
Ég á eftir að kaua mér diskinn Tekið Stærst Uppí Sig. Hef lítið heyrt af þeirri plötu nema þá þetta hér að neðan sem er mjög gott.

Engin ummæli: