blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

miðvikudagur, september 22, 2004

MY CRX
Núna er ég búinn að fjárfesta í Hondu Crx. Margt þarf að gera og lagfæra til þess að gera hann gangfærann.. Það þarf að gera við vélina og bremsukerfið og einnig þarf að dytta að stýrisbúnaðinum. Svo er ryð er byrjað að myndast hér og þar.
Planið er að pússa bodýið allt upp og sprauta hann svo. Skipta þarf um ljós öðrumegin að framan. Svo að innan þarf ég að sauma nýtt áklæði á sessuna í aftursætinu. Síðan þarf ég að finna út hvar vatn lekur inn í bílinn.
Vííííí.....þetta verður gaman.

Engin ummæli: