blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

þriðjudagur, september 21, 2004

REYNSLULAUSNÞá er svo komið að Mark Chapman, banamaður John Lennon fái séns á reynslulausn.
Ekki ætla ég að dæma einn eða neinn hvort að meinn eiga slíkt skilið eða ekki. Enda er það ekki í mínum verkahring.
En maður spyr sig nú að því hvað Chapman á eftir að lifa mikið lengur utan fangelsismúrana ef hann fær reynslulausn.
Nei þetta er svona pæling, hvort honum sé einhver greiði gerður með þessari reynslulausn. Það eru pottþétt einhverjir sem eru búnir að ákveða fyrir löngu að slátra Chapman þegar eða ef hann fær reynslulausn. Hann verður drepinn það er alveg á hreinu.

Engin ummæli: