blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, janúar 16, 2005

ERTU HÁLVIDI

Nú er búið að loka fyrir bestu útvarpstöðvar landsins, X-ið og Skonrokk vegna þess að helvítis drullukunturnar sem eiga og stjórna þessu norðurljósabatterýi eru fífl. Nú ættu helvítis FM hnakkarnir að vera ánægðir.
Ég veit ekki hvað gera skal. Ef ég ætti pening myndi ég stofna rokkútvarp sjálfur en ég á auðvitað ekki krónu með rassgati, frekar en fyrridaginn. Nú er bara að stóla á að framtakssamir aðilar stofni nýtt rokkútvarp og hananú.
Fari Norðurljós til helvítis.

Engin ummæli: