blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, janúar 23, 2005

VONBRIGÐI OG BRÍNINGAR

Ég horfi á Hulk í sjónvarpinu í gærkvöld og verð því miður að segja að ég varð fyrir vonbrigðum. Söguþráðurin var langdreginn bjéður þó svo að grafíkin og tæknin hafi verið til sóma. Myndin var bara svo húnd helvíti hundleiðineg. Ég myndi ekki einusinni bjóða útriðini hænu að horfa á það.
Svo vil ég benda á líflegar umræður á þessari síðu hérna og svo er Loftur bróðir byrjaður að blogga. sjáum hvernig það endar
Svo verð ég að skella mér í skó og drífa mig í næsta leikskóla. Nóg að gera, brýna hnífa og þess háttar verkefni.

Engin ummæli: