blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, maí 19, 2006

Takkavesen og Teiti

Hvad er ad gerast. Takkabordid er ordid klikkad eftir ad eg formatadi tolvuna. Tarf ad finna utur tessum vanda. Held ad tetta se bara einfold adgerd. En eg er allavega fluttur med fjolskylduna i ibudina, buin ad gera allt klart. Setti upp loftnet i gaer, tengdi tvottavel, stillti afruglarann og setti nyja bremsuklossa undir bilinn minn.
Nuna er tad influttningspartyid. Set myndir af tvi a morgun.
Godar stundir

Engin ummæli: