blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

fimmtudagur, september 14, 2006

Spilun

Photobucket - Video and Image Hosting

Nú væri gaman að leifa ykkur að sjá hvað við erum að hlusta á um borð, en við erum með geislaspilara með 6 diska magasíni, þannig að hinn ótrauði músíkþorsti okkar skipverja er svalað nokkuð vel. Sjá:

Bubbi - Ísbjarnablús (búinn að vera í spilun full lengi)
Metallica- Live diskur (góður)
Douglas Wilson - Stuck In A World
Reykjavík - (ahhh.... veit ekki hvað diskurinn heitir sem þeir voru að gefa út)
Rolling Stones - (Safndiskur)
Blönduð lög- (Skrifuð, nokkur góð lög)

Það sem er búið að taka úr spilun:

Bubbi - Tvíburinn
Bubbi - Sól að morgni (hver er ekki orðinn leiður á þeim diski)
Ham - (Live)
David Bowie - Safndiskur
Lennon- Legend
Utangarðsmenn - Geislavirkir (þarf að koma honum í magasínið aftur)
Iron Maiden - Number Of The Beast
Iron Maiden - Powerslave

Svo er margt margt meira sem er búið að vera í spilun sem menn koma og fara með og einnig skrifaðir diskar með blönduðum lögum. Svo er oft skift um diska í hverjum túr þannig að það er ekki endilega að marka þetta. Þetta er samt einhver smá innsýn í það sem við erum að hlusta á.

Engin ummæli: