blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, júlí 20, 2007

Þetta er nú þannig

Það er tvennt sem mér hefur auðnast að verða aldrei húkt á. Það er Harry Potter og Lord Of The Rings. Prufaði að lesa og horfa á hvoru tveggja og gafst fljótlega upp. Ég er bara heppinn þar. Æi þetta er svo voðalega vitlaust eitthvað. Ég hefði kannske fílað þetta þegar ég var 10ára.
Á sínum tíma lásu allir sögurnar um Ísfólkið. Mamma á allar bækurnar og ég var að hugsa um að gefa þeim bókmenntum sama séns og Harry Potter og Lotr. Sjáum hvað setur.

Engin ummæli: