blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, mars 10, 2008

Ævisaga

Ég las nokkuð merkilega ævisögu þegar ég var held ég 14 ára (furðulegt krakkarassgat að lesa ævisögur) er bar heitið Þá Læt Ég Slag Standa. En hún var um mann sem lengst af starfaði sem kokkur á hótelum og fiskiskipum en reyndi og gerði allan andskotan um ævina. Hét sá Loftur einarsson en hann lést úr krabba sama ár og bókin kom út (1982) En ég varð svo heppinn að þegar ég var á stangli í Kolaportinu einn kaldan laugardag, rakst ég á þessa bók og keypti hana um hæl. En smellið endilega á myndina hér að neðan til að sjá leiðara bókarinnar.

Engin ummæli: