blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, maí 18, 2009

Þingeyri online
Og þá er verið að landa úr dallinum á Þingeyri. Ég fékk mér göngutúr niður í fjöru sá æstan svartan hund sem gelti að mér og hlæjandi máva. Núna eru bólugrafnir unglingar úti á túni að spila fótbolta. Sennilega eru krakkarnir í frímínútum. Ósköp vinalegt í þessu krummaskuði hérna.
Nú er ég smat að hugsa um að fara um borð aftur og leggjast uppí koju. Ná smá hvíld á meðan við tökum stímið til Grindavíkur.

Engin ummæli: