blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, ágúst 07, 2010

Blogga frá Danmörku, einmitt.

Danmörk er lítið land með mikið af fólki á. Ég verzlaði mér músík í plötubúð á Strikinu og svo fór ég á veitingahúsið Ankara sem reyndar er eitt ógeðslegasta veitingastað fyrr og síðar finnst mér. Ég gafst bara upp þarna inni og fór. En ég hef ekki enn asnast til að skoða Museum Erotica sem er hér nærri og svo var stungið upp á Kristjaníu en ég hef lítinn áhuga á því eftir að því ágæta porti var breytt á sínum tíma. Merkilega hranalegt lið hérna.

Engin ummæli: