Land og þjóð hefur endanlega brugðist Breiðuvíkurdrengjunum eina ferðina enn. Þessar bætur sem í boði eru, eru til háborinnar skammar. Ríkisstjórn Geirs og Ingibjargar er endanlega búin að bremmsa í buxurnar með því að taka gjaldeyrislánið. Þau eru fífl. Árni Mathisen á svo að dratthalast úr fjásmálaráðuneytinu eða selja hlut sinn í Byr. Hálvitaskapur að hafa bissnesmann í stól fjármálaráðherra. Gerum bara Jóa í bónus að Viðskiptaráðherra. Æi mér er svossem alveg sama. Þessu liði er nær að vera hálfvitar.
En hvað um það. Ég er byrjaður að lesa Ísfólkið. Búinn með fyrstu bókina og lofar þessi þvæla bara góðu.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli