blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, apríl 25, 2009

Frívakt

Magnaður skítur að blogga svona úti á sjó. Ég hef nú ekki fengið mér netpung ennþá en er að spá í að verða mér út um eitt stykki á mánudaginn þegar ég kem í land. Annars erum við í lala fiskaríi hérna við Surtsey. Reyniði svo að kjósa eftir beztu sannfæringu og samvisku í dag. Sjálfur kaus ég utankjörfundar á miðvikudaginn var. En núna ætla ég að flaka mér nokkrar ýsur í soðið og svo er ég farinn að halla mér í kojunni minni.

Engin ummæli: