blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

þriðjudagur, september 22, 2009

...vísaðu mér á sveppamó

Hann er gáfulegur þessi. Maður er nú búinn að rekast á nokkra hérna í sveppatínslu í Breiðholtinu, enda eru haustin tími sveppatrippana. Það er nú alveg hellingur af þessum ofskynjunarsveppum út um allar umferðareyjur og götukanta ef maður gáir vel. Á unglingsárum var ég nú alltaf helvíti skúffaður yfir því þegar ég bjó fyrir norðan að sveppir sem þessir yxu hvergi þarna í sveitinni. Þeir fengust ekki einu sinni á umferðareyjum á Húsavík eða Akureyri. Drullu fúlt fannst mér. Sem betur fer segi ég auðvitað í dag.

Engin ummæli: