blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, nóvember 28, 2009

Helvíti gott

Svo fór ég í Kost um daginn og verzlaði mér þrjá kassa af hinu ljúffenga Froot Loops. Í hverjum kassa eru tveir pokar af Frootinu og einn poki af Apple Jacks með bragði sem að sögn sjálfs Jóns Geralds, átti að minna á Trix en þar er ég enganvegin sammála þó að Apple Jacks sé nú sossum ágætt. Annars er þetta nú óttalegur andskotand fóðurbætir alltsaman. Getur varla talist mannamatur þetta helvíti.
-----------------------------
Ég var að fatta MGMT(sem hét reyndar upprunalega „The Management“). Hef verið að hlusta á þennan dúett dálítið upp á síðkastið. Fíla'ða.

MGMT - We Care


MGMT - Oh Yeah

Engin ummæli: