blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, mars 08, 2010

Achtung


Wolfenstein leikirnir. Ég er aðdáandi Wolfenstein leikjana. Heilmikill aðdáandi. Það er að vísu galli að þurfa alltaf að vera bandarískur hermaður að drepa þjóverja. Nema hvað að þegar ég er að spila Wolfenstein á netinu þá hef ég val og er ég að sjálfsögðu þýskur hermaður að freta á kanann. Músíkin er líka góð í þessum leikjum og einnig músíkin sem hefur verið gerð úr leikjunum. Jæja, alltaf í boltanum, er það ekki?

HormonE - Achtung Wolfenstein

Engin ummæli: