----------------------------------

Þetta er diskur sem fylgdi Pampers bleiunum sem við keyptum fyrir soninn. Spilunin var eitur í eyrun allan diskinn og ef ekki væri fyrir þetta mp3 blogg hérna þá hefði diskurinn fengið að fjúka út um bílgluggann á leiðinni heim úr búðarferðinni. Nei ég segi það kannski ekki. Maður þarf allavega að vera búinn að fá sér vel í haus til að fíla þetta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli