blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, júlí 10, 2006

Bara Pússja'ða

Jæja góðir hálsar, þá er ég vaknaður í dag. Ég búinn að vera dálítið í því að pússa lakkið af Honduni minni undanfarið og það er alveg merkilegt hvað það fer mikill tími í svona boddýverk. En allavega þá þarf ég að finna allt ryð og saga það úr boddýnu og sletta trefjaplastgumsi í götin og pússa það allt til, þegar það er orðið hart.
En ég get svo svarið það. Ég er að hlusta á The Cranberries og þessi lög með þeim koma manni til að líða vel. Öll lögin þeirra eru góð.

Engin ummæli: