blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, júlí 16, 2006

Skalli

Djöfull hata ég hárið á mér. Það hefur ALDREI alla mína hunds og kattar tíð getað verið eins og ég vil hafa það hvorki í lit né greiðslu. Svo loksins fann ég út hvernig ég vil hafa það og orðinn sáttur með hárið og þá, NEI NEI....Þá byrjar það detta af hausnum á mér.
Helvítis.

Engin ummæli: