blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

fimmtudagur, júlí 27, 2006

Botnlaust vinna

Photobucket - Video and Image Hosting

Hér má sjá að verið er að vinna í blessuðum skrjóðnum. Merkilegt hvað ryð getur leynst víða, enda þetta dót orðið gamalt og búið að fara illa með það af mörgum misjöfnum eigendum. Svo hefur akkúrat ekkert verið gert fyrir þetta og þó, ef það var eitthvað gert þá var það illa gert. T.d. hafði einhver snillungur skift um frambretti öðru megin en alveg sleppt því að hafa innrabretti þannig að vatnið og drullan sem er búin slettast um allt er búin að eyðileggja brettið og stór skemma hurðina. (Drepa hann)Er nú samt að vinna í hurðini og held að ég geti nú bara lagað hana. En hjarirnar eru ónýtar
Annars er þetta voða gaman allt saman.

Engin ummæli: