blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, maí 19, 2007

Já já, hlaupiði bara.

Þá er ég hér. Kominn á veiðar með hinum köllunum við Vestmannaeyjar. Erum að mokfiska hérna. Það hefur samt ekki komið nein hafmeyja ennþá. Ásgrímur á Hafralæk var nú búinn að biðja mig að finna fyrir sig eina. Hef haft það á bak við eyrað fyrir kallinn.
En það eru allir búnir að vera í góðum fílíng hérna. Búið er að plana það að áhöfnin fari í fótbolta og reipitog á móti öðrum skipsáhöfnum á sjómannadaginn. Svo fara allir út að borða um kvöldið. Það verður skrautlegt.
Jæja ég þarf að hætta þessu. Færið er að koma. Þarf að taka það.

Engin ummæli: