blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

þriðjudagur, september 25, 2007

Prumpa nei Kúga

Þá búið að setja vetrardekkin undir bílinn. Var búinn að sitja lengi í stofunni með verkkvíða. Maður svona var að taka til í bílnum og vesenast. Svo tók ég veiðidótið úr skottinu og setti í inn í geymslu. Dem it, það eru 9 mánuðir þangað til að ég fer að veiða næst. Maður stundaði þetta meira og minna í allt sumar. Ofsalega gaman. Verður maður ekki að fara í Lax næstasumar. Blæða einum 50þúsund kalli í meðalgóða laxveiðiá. Djöfull var ég nærri því farinn að stelast í eina á í sumar. Það var sérlega freistandi þar sem ég stóð nálægt einhverjum árpolli og horfði á Laxana stökkva og andskotast. Mig klæjaði í puttana.
Ég er farinn norður.

Engin ummæli: