blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, ágúst 30, 2009

Það bætist meira við

Fékk þetta eftir langa mæðu inn um bréfalúguna um daginn. alltaf gaman þegar það bætist í safnið. Annars þýðir lítið að standa í því að kaupa NBA myndir af ebay þessa dagana á meðan dollaraskömmin er svona há. En ég lét til leiðast um daginn þegar ég pantaði þetta.

Engin ummæli: