blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, ágúst 03, 2009

Pirrpirr

Þetta fer í pirrurnar á mér að fólk geti bara sett heilt land á hausinn en samt verið að leika sér og haft það gott einhverstaðar í útlöndum og lifað og leikið sér í vellystingum. Slíkt pirrar mig mikið þar sem ég þarf að strita heiðarlega fyrir mínum eigin aurum í kulda og skammdegi. Maður vonar að hægt verið að koma höndum yfir bæði mennina sem settu okkur á hausinn og peningana sem þeir hafa undir höndum svo að þeir geti ekki leikið sér eftir að hafa afplánað dómana, ef þeir verða þá nokkurntímann dæmdir.

Engin ummæli: