blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, júlí 11, 2009

Hjúds

Þetta er svona. Stundum hefur maður ekkert að segja og þá er alveg eins gott að skrifa bara eitthvað um draugagang eða eitthvað álíka vitlaust. Betra heldur en ekki neitt. Við mamma stútuðum þessu geitungabúi í garðinum hennar í gærkveldi. Drápum líka flesta íbúana og kveiktum varðeld í garðinum með geitungabúið sem aðalefnivið. Þeir geitungar sem sluppu verða því bara heimskulegar geldflugur sem verða öllum til ama og leiðinda allt sumarið og fram á haustið.

Engin ummæli: