blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

fimmtudagur, júlí 28, 2005

Gakkt af skykkju minni

Helvítis taboo. Var að lesa DV í dag(Því að það er alltaf verið að draga þennan snefil hingað í kotið) en þar skilst mér að hinn lægst virti forsætisráðherra Halldór Ásgrímsson sé staddur í Kanada. Hann ætlar svo á elliheimilið Betel þar sem svo margir Vestur-Íslendingar búa og flytja þar ræðu á forn-íslensku. Þá las ég að kerlingarnar þar væru byrjaðar að túpera á sér hárið eða þvæla einhverju helvítis permanett drasli í það svo að þær verði fínar þegar skrattakollurinn mætir á svæðið, blaðrandi forn íslensku eins og bjálfi.
Ef ég væri gamalmenni þarna myndi ég snoða mig og láta einhvern drulla gulri ræpu á skallann á mér. Hrækja svo í lófann á honum og mæla: "Gakkt af skykkju minni ok hrær með belli þínum í skækju handnan nordann. Tak svo seyð djöfuls ok drekk".
Svo myndi ég tryllast.

Engin ummæli: