blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

þriðjudagur, júlí 19, 2005

SLAKKI

Image hosted by Photobucket.com

Fór í gær með familíuna í dýragarðinn á Slakka í Biskupstungum. Það er mjög áhugaverður staður og margt skemtilegt að sjá. Þar eru auðvitað þessi hefðbundnu húsdýr eins og Folald, Svín og Hundar. Einnig eru þar skrautlegir páfagaukar sem að ég best veit geta talað. Það er svo hægt að kaupa sér veitingar og aðrar veigar, Kaffi kökur og bjór. Svo ef það er fótbolti, er myndvarpinn settur í gang og þá er fægt að góna á hann ef menn vilja. En nenni maður ekki að horfa á bótboltann skal þess getið að þarna eru poolborð og frábær minigolf aðstaða.
Set hlekk á Slakka hér.
Svo tók ég líka nokkrar myndir þar og þær eru hér

Engin ummæli: