blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, júlí 25, 2005

Gaman

Image hosted by Photobucket.com

Þá er maður búinn að eyða síðustu sólarhringum í henni Þingeyjarsveit. Voða gaman allt saman. Maður er þá búinn að testa nýju sundlaugina á Laugum, eiga góða stund með vinum mínum í Laugaseli, spjalla mikið við frændfólkið mitt í Lækjamóti, heimsækja Höddu og svo mætti ég Rannsí og Arngrími á förnum vegi. Spjallaði dálítið við þau líka.
En þetta með þessa nýju sundlaug. Það var svo sannarlega tími til kominn að hún kæmi þarna þar sem hún er. Helvíti næs. Hvet alla sem leið eiga um Reykjadalinn að bregða sér í sund þar. Það er svo voðavoðagott.
Myndir ? Hérna

Engin ummæli: